Miðar
VAKA þjóðlistahátíð býður upp á fjölbreytta dagskrá samansetta af smiðjum, málþingi, samspili og fleira og er aðgangur ókeypis á flesta viðburði hátíðarinnar.
Aðgangseyrir er að þremur meginviðburðum hátíðarinnar. Hægt er að kaupa staka miða á hvern viðburð eða hátíðarpassa.
-
Rímnafögnuður
Mánudagur 15. september
20:00
Salurinn Kópavogi
Alment miðaverð
3000 kr.
Eldri borgarar/öryrkjar/nemar
2500 kr. -
Vegar & Vegard | Ragga Gröndal Trad Squad
Föstudagur 19. september
20:00
Salurinn KópavogiAlment miðaverð
3500 kr.
Eldri borgarar/öryrkjar/nemar
3000 kr. -
VÖKUPARTÍ
Laugardagur 20. september
19:30
Salurinn Kópavogi - ForsalurVAKA - Með mat
7000 kr.
VAKA - Án matar
3000 kr.