Dagskrá

  • 12:15-13:00 Þjóðlistaspjall
    Bókasafn Kópavogs
    Spjall um bragfræði og vísnagerð

    14:00-15:00 Barnarímnatónleikar
    Salurinn
    Skólakór Kársness, Barnaskóli Hjallastefnunnar & Kvæðabarnafélag Laufásborgar

    20:00-22:00 Rímnafögnuður
    Salurinn
    Úrvalskvæðamenn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni flytja nýjar og gamlar vísur

  • 17:00-19:00 Námskeið fiðlu- og víólunemendur með Vegar Vårdal
    Þjóðdansafélag Reykjavíkur
    Grunnstig, 0-8 ára (Köngulær) og miðstig, 9 ára og eldri (Maríuhænur og Fiðrildi). Lokuð námskeið
    Skráning og nánari upplýsingar á danslogjonasar@gmail.com

    20:00-23:00 Þjóðlagasamspil
    Ægir 101
    Rælar, pólskur og þjóðlög spiluð og sungin

  • 12:15-13:00 Þjóðlistaspjall / Menning á miðvikudögum
    Bókasafn Kópavogs
    Kólumbísk þjóðlagahefð // Andrés Ramón & Kristofer Rodriguez Svönuson

    16:00-18:00 Blómaskreytingar á íslenska þjóðbúningnum
    Bókasafn Kópavogs
    Kynning á vegum Heimilisiðnaðarfélags Íslands

    19:30-20:30 SÖNGVAKA
    Ægir 101
    Kvæðalög, tvísöngslög og sagnadansar kennd og sungin eftir eyranu

    20:30-21:30 SAGNAVAKA
    Ægir 101
    Fornkvæðin sungin og vikivaki stiginn

  • 17:00-18:00 Námskeið fiðlu- og víólunemendur með Vegar Vårdal
    Þjóðdansafélag Reykjavíkur
    Framhaldsstigsnemendur á fiðlu og víólu (engisprettur). Lokað námskeið
    Skráning og nánari upplýsingar á danslogjonasar@gmail.com

    20:00-21:30 Heimboð Þjóðdansafélags Reykjavíkur
    Þjóðdansafélag Reykjavíkur
    Þjóðdansafélagið segir frá starfsemi félagsins, sögu þjóðdansa á Íslandi og spor verða stigin

  • 12:15-13:00 Hádegisfyrirlestur
    LHÍ, Stakkahlíð
    Ný bókaútgáfa Danslaga Jónasar, sýnidæmi og þýðing fyrir íslenskar tónlistarrannsóknir
    Vegar Vårdal, Mette Vårdal, Atli Freyr Hjaltason

    16:30-18:00 Danslög Jónasar - ÚTGÁFUHÓF
    Bókasafn Kópavogs
    Lifandi tónlist og léttar veitingar

    18:00-20:00 Hátíðarmatseðill á Króníkunni

    20:00-22:00 Hátíðartónleikar VÖK / Vegar & Vegard + Ragga Gröndal Trad Squad
    Salurinn
    Vegar Vårdal & Vegard Hansen // Ragnheiður Gröndal, Unnur Birna Björnsdóttir, Guðmundur Pétursson & Pétur Grétarsson

    22:00-23:00 Hátíðarklúbbur í forsalnum
    Forsalur Salarins

  • 11:00-12:00 Barna og fjölskyldunámskeið í þjóðlagatónlist og -dönsum
    Bókasafn Kópavogs
    *11:00-11:30 fyrir 1-5 ára börn og fjölskyldur
    *11:30-12:00 fyrir 6-11 ára börn og fjölskyldur

    11:00-13:00 Kólumbískt slagverk fyrir 9 ára og eldri
    Molinn
    Kristofer Rodriguez Svönuson

    12:30-13:30 Leiðarvísir á langspilið
    Bókasafn Kópavogs
    Bára Grímsdóttir & Chris Foster

    13:30-15:30 Listasmiðja fyrir alla fjölskylduna: Gamli íslenski krosssaumurinn
    Bókasafn Kópavogs
    Lára Magnea Jónsdóttir

    13:30-14:30 Fiðluleikur með Vegar Vårdal
    Molinn
    Hentar vönum fiðlu- og víóluleikurum 12 ára og eldri

    15:00-16:00 Danslög með Vegar Vårdal & Vegard Hansen
    Molinn
    Íslensk og norsk danslög fyrir öll hljóðfæri - opin vinnustofa fyrir vana hljóðfæraleikara 12 ára og eldri

    16:30-17:30 Gömludansarnir
    Molinn
    Elizabeth Katrín Mason & Atli Freyr Hjaltason

    19:00-23:00 HÁTÍÐARVAKA
    Salurinn
    Veislumatur, lifandi kveðskapur og tónlist, dansleikur og þjóðlaga DJ sett
    Salur opnar 19:00 Veislan byrjar 19:30.

  • 12:00-13:00 Óformlegt kaffispjall um VÖKU og framtíðarsýn Vökufélagsins
    Ýmir kaffihús í Eddu

    13:30-16:00 Málþing: Hljóðfæratónlist á Íslandi og lagasafn í Danslögum Jónasar
    Edda, hús íslenskunnar
    Umræðustjóri: Kristinn Schram